Vísbendingar – Bókasafnsgátan

Spurning 1

Vísbending 1

Leystu Suduko þrautina til að finna tölurnar.

Vísbending 2

Til að leysa Sudoku-þraut þarf að raða tölunum 1-9 í reitina þannig að hver tala komi aðeins einu sinni fyrir í hverjum 9-kassa reit og hverri röð, bæði lárétt og lóðrétt. 

Vísbending 3

Finndu hvaða tölur eiga við hvaða lit til að finna rétta röð á tölunum.

Umslag 1

Vísbending 1

Búið er að fjarlægja nokkur orð úr bréfinu svo það skiljist ekki hverjum sem er.

Vísbending 2

Lestu bréfið þótt það vanti í það orð. 

Vísbending 3

Hvað á sá sem les bréfið að setja í umslag?

Umslag 1.1

Vísbending 1

Þetta eru orðin úr bréfinu.

Vísbending 2

Raðaðu þeim í bréfið þannig þú getir lesið það allt.

Vísbending 3

Hvaða dag verða peningarnir sóttir?

Umslag 2

Vísbending 1

Það er greinilega mikil saga bak við þessa gömlu bók. 

Vísbending 2

Ertu búin/n að lesa upplýsingaskiltið?

Vísbending 3

Hvaða ár var Eyjubiblía gefin út fyrst?

Umslag 3

Vísbending 1

Skoðaðu hvað bækurnar heita.

Vísbending 2

Bækurnar eru fjórar saman, ætli þær tengist allar?

Vísbending 3

Leggðu tölurnar í bókartitlunum saman.

Umslag 4

Vísbending 1

Allir bókatilarnir tengjast tákni á hjólinu

Vísbending 2

 Passaðu að titlarnir og glugginn á efsta hjólinu séu í beinni röð

Vísbending 3

Bókastaflarnir eru númeraðir, gættu þess að leysa þrautina í réttri röð.

Umslag 5

Vísbending 1

Allir starfsmenn bókasafnsins mættu í veisluna til að fagna afmælinu.

Vísbending 2

Hvaða einkennum tóku krakkarnir eftir?

Vísbending 3

 Er einhver á myndinni sem einkennin passa við?

Umslag 6

Spurning 1 Vísbending 1

Ertu búin/n að lesa blaðagreinina? 

Spurning 1 Vísbending 2

Hann ætlaði að verða múrari, en meiddist og lærði í staðinn…

Spurning 2 Vísbending 1

Hvað heitir sá sem svarar spurningunum í viðtalinu?