Vísbendingar – Víkingagátan

Umslag 1

Vísbending 1

 Púslaðu spjöldunum úr umslaginu saman.

Vísbending 2

Hér gætu verið auka spjöld að þvælast fyrir.

Vísbending 3

Passaðu að táknin á köntunum passi saman.

Umslag 2

Vísbending 1

Lestu úr rúnunum til að sjá hvað stendur á kambinum.

Vísbending 2

Mundu að nota spjaldið sem var laust í kassanum.

Vísbending 3

Að lesa úr rúnum er eins og að leysa dulmál.

Umslag 3

Vísbending 1

Lestu þig í gegnum steinana til að finna töskuna hans Haraldar. 

Vísbending 2

Byrjaðu á steinunum sem eru fastir saman með bandinu og haltu svo áfram.

Vísbending 3

Rúnirnar á steinunum gefa vísbendingu um hvaða steinar tengjast.

Umslag 4

Vísbending 1

Notaðu hnitin til að finna áttirnar.

Vísbending 2

Bara annar miðinn er með rétta lausn.

Vísbending 3

Passaðu að hafa áttirnar í sömu röð og hnitin á miðanum, og athugaðu að kannski snúa ásarnir ekki eins og venjulega.

Umslag 5

Vísbending 1

Skoðaðu rammana á glærunni og einni fornsíðunni. 

Vísbending 2

Leggðu glæruna yfir fornsíðuna með eins ramma.

Vísbending 3

Nú ættirðu að geta lesið hvað stendur í römmunum. 

Umslag 6

Vísbending 1

Já, það er stundum erfit að lesa SPEGLUÐ orð

Vísbending 2

Finndu hvaða orð eiga að vera hvar svo hægt sé að lesa textann.

Vísbending 3

Prófaðu að nota spegil 🙂  Umslag 7

Vísbending 1

Nú skaltu kíkja á alla litlu miðana sem hafa verið að þvælast í umslögunum.

Ef það vantar kubb í púslið, þá eru hnitin eftirfarandi (ath. þau eru EKKI í réttri röð): 2:4, 3:5, 3:4, 3:1, 3:3, 5:4, 3:7, 2:5, 5:4, 3:3.

Vísbending 2

Fyrst þarftu að para hnitakubbana saman. Notaðu svo blýant til að teikna línur á milli hnitapunktanna.

Vísbending 3

Á spjaldinu um Fúþark er fróðleikur um bandrúnir.