Vísbendingar – Vitagátan
Spurning 1
Vísbending 1
Hvaða lyklar eru aftan á spjaldinu?
Vísbending 2
Lyklarnir mynda þrjá tölustafi sem sjá má þegar horft er hvaða eins lyklar liggja saman og mynda röð..
Vísbending 3
Hægt er að nota blýjant eða liti til að tengja saman eins lykla til að sjá hvaða tölustafi þeir mynda.
Spurning 2 – Umslag 1
Vísbending 1
Þessir vírar leyna á sér, það þarf greinilega að horfa á einhvað annað en litina á vírunum.
Vísbending 2
Horfðu vel á táknin á vírunum.
Vísbending 3
Táknin á vírunum mynda munstur, hvaða munstur eru eins á báðum spjöldum |
Spurning 3 – Umslag 2
Vísbending 1
Það er eins og það sé búið að skirfa aukatölur á dagatölin.
Vísbending 2
Ætli dagatölin tengist því í hvaða röð tölurnar eigi að vera?
Vísbending 3
Með því að raða dagatölunum með áskrifuðum tölunum í tímaröð er hægt að finna kóðann.
Spurning 4 – Umslag 3
Vísbending 1
Skoðaðu spjaldið með Morskóðanum sem er í kassanum.
Vísbending 2
Notaðu Morskóða spjaldið til að lesa á hirslurnar í geymslunni.
Vísbending 3
Með því að lesa á kassana er hægt að sjá númerið á hirslunni með perunum.
Spurning 5 – Umslag 4
Vísbending 1
Skoðaðu hvort hnitin gefi upplýsingar um í hvaða átt á að ýta takkanum
Vísbending 2
Með því að finna út hvaða staðsetningu hnitin gefa má finna örnefni sem áttina til kynna.
Vísbending 3
Strikin í ytri hringum á skífunni segir til um í hvaða röð hnitin eru lesin.
Spurning 6 – Umslag 5
Vísbending 1
Skoðaðu aftur spjaldið með Morskóðanum sem er í kassanum.
Vísbending 2
Notaðu Morskóða spjaldið til að lesa á rammann.
Vísbending 3
Með því að lesa á rammann er hægt að sjá hvar lykillinn er falinn.