Frekari upplýsingar
Þyngd | 0,3 kg |
---|
4.900kr.
Ekki til á lager
Þyngd | 0,3 kg |
---|
Klara Sif og Atli Pawel finna fornminjar frá víkingatímanum. Þau hitta forfallinn grúskara, sem hefur brennandi áhuga á landnámi svæðisins í kringum Sólvík. Það sem Atli og Klara finna sýnir fram á að margir fræðimenn hafi haft rangt fyrir sér…
Eydís biður Klöru Sif og Atla Pawel að fara á bókasafnið fyrir sig. Fyrir tilviljun uppgötva þau að merk bók er horfin af safninu, en hvað varð af henni?
Klara Sif og Atli Pawel finna gamlan læstan kistil í fjörunni. Þau vilja komast að því hvað er í honum og finna eigandann ef mögulegt er. Til að geta opnað kistilinn þvælast þau um allan bæ að afla sér upplýsinga, og sumar er erfiðara að finna en aðrar!