-
Gátur
Listaverkagátan
Merkilegt málverk hverfur af Listasafni Sólvíkur. Klara Sif sannfærir Atla Pawel um að þau geti án efa aðstoðað við að finna málverkið, og innan skamms eru þau komin á kaf í rannsókn málsins. En til að þau geti leyst gátuna þurfa þau aðstoð frá þér!
Spæjaraskólinn eru ráðgátukassar fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára og kemur út sex sinnum á ári. …
Gátur
Showing all 1 result