Additional information
Weight | 0,9 kg |
---|
12.500kr.
Weight | 0,9 kg |
---|
Klara Sif og Atli Pawel finna gamlan læstan kistil í fjörunni. Þau vilja komast að því hvað er í honum og finna eigandann ef mögulegt er. Til að geta opnað kistilinn þvælast þau um allan bæ að afla sér upplýsinga, og sumar er erfiðara að finna en aðrar!
Klara Sif og Atli Pawel finna fornminjar frá víkingatímanum. Þau hitta forfallinn grúskara, sem hefur brennandi áhuga á landnámi svæðisins í kringum Sólvík. Það sem Atli og Klara finna sýnir fram á að margir fræðimenn hafi haft rangt fyrir sér…